SAGT ER…

Markús frá Djúpalæk, þekktur á Útvarpi Sögu, stytti sér leið heim og segir svo frá:

Ég stytti mér leið heim á Drafnarstíginn í gærkvöldi og gekk í gegnum Hólavallakirkjugarð. Tvær unglingsstúlkur spurðu mig hvort þær mættu labba við hliðina á mér þar sem þær væru svo myrkfælnar og hálf hræddar. „Auðvitað“, sagði ég og bætti við „Ég var sjálfur svolítið myrkfælinn meðan ég lifði“.

Auglýsing