SAGT ER…

…að hin árlega fullveldishátíð Tolla Morthens verði haldin á vinnustofu hans, Héðinsgötu 2, 104 Reykjavík, þann 1. desember nk. frá kl. 17-19.

Ljóð og sögur: Bubbi, Einar Már, Linda Vilhjálms, Gerður Kristín, Dagmar Vala.
Málverk: Valli, Kristín Þorláksdóttir og Tolli.
Söngur: Bubbi.

Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir.

Auglýsing