Hollenski listmálarinn Vincent van Gogh skar sem kunnugt er af sér annað eyrað í geðveikiskasti og verður lengi í minnum haft. Nú hefur erlent gallerí látið framleiða dúkku af listamanninum þar sem hægt er að smella báðum eyrunum af honum ef vill. Dúkkan er í fallegri gjafaöskju og til sölu með öðrum minjagripum í anddyri gallerísins.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...