Hollenski listmálarinn Vincent van Gogh skar sem kunnugt er af sér annað eyrað í geðveikiskasti og verður lengi í minnum haft. Nú hefur erlent gallerí látið framleiða dúkku af listamanninum þar sem hægt er að smella báðum eyrunum af honum ef vill. Dúkkan er í fallegri gjafaöskju og til sölu með öðrum minjagripum í anddyri gallerísins.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...