SAGT ER…

Eftir að Helgi Magnússon eignaðist hlut í Fréttablaðinu – sjá hér –  segir Djúpríkið að nauðsynlegt sé að skipta um nafn á blaðinu. Helgapósturinn sé réttnefni enda virðist Helgi kominn með Evrópusinnana í Sjálfstæðisflokknum á sitt band og þar er Bjarni Ben fremstur í flokki. Þjóðin er of fljót að gleyma – sjá mynd.

Auglýsing