SAGT ER…

…að fjölmiðladívan Marta María í Smartlandi Moggans hafi verið sett yfir öll sérblöð Morgunblaðsins; Skólablaðið, Tískublaðið, Vinnuvélablaðið osfrv, auk Smartlandsins sem fyrir löngu er orðið flaggskip mbl.is.

“Mér finnst svo gaman að búa til blöð og hver segir að kona geti ekki gert gott Vinnuvélablað?”

Auglýsing