SAGT ER…

…að Stúlkan á undan sé fágætur spennutryllir eftir JP. Delaney, sem er reyndr dulnefni, og nú ætlar Óskarsverðlaunahafinn Ron Howard að gera stórmynd um þá undarlegu atburðarás sem þarna er sagt frá. Það verður eitthvað.

Auglýsing