SAGT ER…

“Ég tilnefni súkkulaðitrítla sem versta nammið. Óskiljanlega vont,” segir Nína Richter kvikmyndagagnrýnandi Ríkisútvarpsins.

 

“Vont nammi er annars versti hönnunarglæpurinn, sóun á sykri og hamingju og bitnar verst á hópi sem má ekki við því: börnum og fullorðnu fólki sem þarf nammi til að höndla áskoranir. Fleiri tilnefningar óskast.”

Auglýsing