Á Netinu er tengill þar sem fólk er spurt hvar það kynntist ástinni. Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík segir:
“Hittumst í matarboði, fórum í kjölfarið í sleik á Spot. Daginn eftir hringdi pabbi hans í pabba minn og sex árum síðar er barn nr. tvö á leiðinni.”