…að þeir sem eru á leið til London á næstunni þurfa ekki að hafa áhyggjur af veðrinu.
Um páskahelgina var hitametið slegið þá var sól og 25,5 stiga hiti í Gosport í Hampshire. Veðurfræðingar segja að svo geti farið að dagleg hitamet verði slegin í maí þegar að hitinn fer í 28 gráður og sveiflast þar í kring.
Langtímspár gera ráð fyrir heitara veðri á Bretlandseyjum næstu þrjá mánuði en í venjulegu ár. Og í lok maí munu hitastrengir úr suðri setja þarna allt í steik.