SAGT ER…

“Loftlagsbreytingar ógna lífi á jörðinni. Allir heilvita menn vilja berjast gegn þeim. Á sama tíma er verið að predika aukin hagvöxt og áhyggjur af lækkandi fæðingartíðni. Hagvöxtur og fjölgun mannkyns þýðir neysla = aukið álag og aukin mengun. Við munum deyja úr “lúxus”, segir Stefán Máni rithöfundur.

Auglýsing