…að Facebookstjarnan Þórarinn Þórarinsson hafi verið ráðinn til Fréttablaðsins og hefji störf 1. desember. Þórarinn starfaði á Fréttablaðinu um sjö ára skeið á fyrstu árum blaðsins og hefur að undanförnu skrifað Bakþanka blaðsins á föstudögum þannig að bergmálað hefur um land allt. Þórarinn er hvalreki á fjörur lesenda Fréttablaðsins sem nú ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar þeir beygja sig daglega eftir blaðinu í forstofunni heima.
Sagt er...
HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU
"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...
Lag dagsins
CHRIS ISAAK (66)
Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel:
https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg