…að Facebookstjarnan Þórarinn Þórarinsson hafi verið ráðinn til Fréttablaðsins og hefji störf 1. desember. Þórarinn starfaði á Fréttablaðinu um sjö ára skeið á fyrstu árum blaðsins og hefur að undanförnu skrifað Bakþanka blaðsins á föstudögum þannig að bergmálað hefur um land allt. Þórarinn er hvalreki á fjörur lesenda Fréttablaðsins sem nú ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar þeir beygja sig daglega eftir blaðinu í forstofunni heima.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...