…að út sé komin afbrotasamantekt lögreglunnar fyrir febrúar. Þar kemur fram að ofbeldi gagnvart lögreglumönnum fjölgaði talsvert, fór úr einu í átta. Skráð voru 536 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu og fækkaði miðað við fyrri mánuði. Þá fjölgaði málum vegna fíkniefna, fóru úr 108 í janúar í 119 í febrúar.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...