SAGT ER…

…að út sé komin afbrotasamantekt lögreglunnar fyrir febrúar. Þar kemur fram að ofbeldi gagnvart lögreglumönnum fjölgaði talsvert, fór úr einu í átta. Skráð voru 536 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu og fækkaði miðað við fyrri mánuði. Þá fjölgaði málum vegna fíkniefna, fóru úr 108 í janúar í 119 í febrúar.

Auglýsing