…að íbúar í Hafnarfirði séu ánægðir með bæinn sinn. Gallup kannaði í byrjun síðasta mánaðar ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gerði samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Úrtakið var 11.679 íbúar í 19 stærstu sveitarfélögum landsins, 18 ára og eldri þar af var hringt í 449 íbúa í Hafnarfirði. Í flestum tilvikum hefur ánægja íbúa með þjónustu Hafnarfjarðarbæjar aukist frá árinu 2016. Það sem íbúum finnst helst að þurfi að bæta í bæjarfélaginu eru samgöngumál, endurvinnsla og sorphirða.
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk