SAGT ER…

…að fimmtudagur sé til frægðar eins og segir í ljóðinu sem er svona:

Sunnudagur til sigurs,
mánudagur til mæðu,
þriðjudagur til þrifa,
miðvikudagur til moldar,
fimmtudagur til frægðar,
föstudagur til fjár,
laugardagur til lukku.
Auglýsing