SAGT ER…

…að forysta Framsóknarflokksins styðji þær grundvallarbreytingar sem verkalýðshreyfingin flaggar í kjarasamningunum en getur lítið aðhafst þar sem tindátar Bjarna Ben ráða ferðinni. “Það verður þeim að kenna fari hér allt í loft upp,” segja framsóknarmenn.

Auglýsing