SAGT ER…

…að Facebook sé í raun forheimskandi fyrirbæri þar sem manneskjur lokast inn í hóp, fóðraðar daglega með misgóðum skoðunum sem verða svo þeirra á örskömmum tíma. Facebook vinnur gegn sjálfstæðri hugsun og elur á hjarðmennsku.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSAGT ER…