SAGT ER…

…að Óli Kárason rifji upp gamlar minningar um ávísanahefti á vefnum Gamlar ljósmyndir og birtir þessa mynd með. Reyndar er þetta fölsuð ávísun gefin út daginn fyrir Þorláksmessu á jólum 1984:

“Það er magnað hvað maður hefur fengið að upplifa á stuttum tíma, ég man vel eftir þessu greiðslukerfi sem var bara fyndið, skrítið og hvernig þetta gat gengið upp að mestu fyrir utan að biðja viðkomandi alls ekki fara með ávísuna í bankann strax, falsa nokkur núll eða fá falsað ávísun í hendi. Sakna stundum að geta ekki tekið upp heftið á föstudögum þegar er svaka röð fyrir aftan mann í Krónunni.”

Auglýsing