SAGT ER…

…að Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú Íslands eigi afmæli í dag – 68 ára. Einhver mesti happafengur íslenskrar stjórnsýslu frá upphafi; kona sem varpaði ljósi á þjóðina.

Auglýsing