SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst með frétt sem hér birtist fyrir nákvæmlega tveimur árum. Baldur í Múrbúðinni að auglýsa málningu hjá sér með skopskynið í lagi. Síðan þá hefur Baldur selt Múrbúðina og minna um gamansemi þar nú.

Auglýsing