SAGT ER…

…að góður rómur hafi verið gerður að kvikmyndinni Tryggð sem forsýnd var í Háskólabíói í gærkvöldi. Myndin tekur á viðkvæmu efni og er hugmyndin byggð á bók Auðar Jónsdóttur.  Höfundur handrits og leikstjóri er gamall reynslubolti úr kvikmyndabransanum, Ásthildur Kjartansdóttir. Elma Lísa Gunnarsdóttir leikur hlutverki Gísellu Dal.

Auglýsing