SAGT ER…

…að Valur Arnason lögfræðingur hafi farið í pílagrímsferð í dag að gefnu tilefni:

“Heimsótti gömlu vinnuaðstöðuna mína í lögfræðideild Landsbankans í dag í tilefni af dramatíkinni í Seðlabankanum yfir málverkum sem ekki mega sjást. Sakna þess að hafa ekki þessa mynd fyrir aftan mig lengur eftir að ég hóf störf í fyrirtækjaráðgjöf bankans. Leið vel undir henni í mörg ár og skil ekki umræðuna undanfarið.”

Auglýsing