SAGT ER…

…að knattspyrnukappinn Kjartan Henry Finnbogason, sem spilara með Horsens í Danmörku, hafi gengið í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni á laugardaginn og síðan hafi verið slegið upp veislu í Hörpu fyrir 200 manns.

Auglýsing