SAGT ER…

…sérmerkt bílastæði sem þessi eru að ryðja sér til rúms víða í Evrópu fyrir ófrískar konur með barnakerru. Danir misskilja þetta hins vegar og halda (vísvitandi) að þetta sé fyrir karlmenn með bjórvömb að grilla.

Auglýsing