SAGT ER…

…að Systrar 1968, sænsk sjónvarpsþáttaröð í þremur hlutum sem danska Ríkissjónvarpið sýndi í gær og fyrradag, sé frábær og lýsi 68-kynslóðinni eins vel og Mad Men gerði með töffarana og skvísurnar í New York á kokteilárunum upp úr miðri síðustu öld.

Auglýsing