SAGT ER…

…að borist hafi ljóð frá Þjóðólfi í Eden vegna orðs ársins; Epalhommi:

Var Eva eplalessa,
og Adam fituklessa,
er skýldi fíkjublað?
Fátt veit ég um það –
en faðir vor varð hlessa!

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSAGT ER…