SAGT ER…

…að njósnapassi Pútins Rússlandsforseta frá tímum hans í hinni alræmdu sovésku leyniþjónustu KGB sé kominn í leitirnar í Þýskalandi. Reyndar er þetta aukapassi gefin út af leyniþjónustunni Stasi í Austur-Þýskalandi en þar höfðu KGB-njósnarar aðgang eins og víðar. Sjá nánar hér.

Auglýsing