SAGT ER…

…að einn þekktasti kvenkynstannlæknir landsins hafi farið í langþráða ferð yfir hnöttinn til Nýja-Sjálands en þangað var hún ekki fyrr komin en hún fékk tannpínu sem ætlaði hana hreinlega að drepa. Tannlæknirin hefur aldrei áður fengið tannpínu og er líklega fyrsti íslenski tannlæknirinn sem hefur þurft að leita til tannlæknis á Nýja-Sjálandi.

Auglýsing