SAGT ER…

…að langbesta lesefni dagsins sé Bakþankar Guðmundar Brynjólfssonar á baksíðu Fréttablaðsins um tímann – sem er ekki til. Þörf hugvekja á aðventu. Guðmundur er að verða beittasti og skemmtilegasti hnífurinn í áhaldaskúffu Fréttablaðsins. Smellið!

Auglýsing