…að í morgun hafi verið undirrituð viljayfirlýsing í Ráðhúsi Akureyrar vegna mögulegra úthlutunar lóða fyrir 125 almennar leigu – og búsetuíbúðir fyrir félagsmenn Búfestis.
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...