SAGT ER…

…að Helga Vala Helgadóttir þingkona Samfylkingarinnar kalli nú þingmenn á fund vegna sendiherrabittlinga. Sjálf var hún skipuð í stjórn Íslandspósts sem nú er í kastljósinu vegna óráðsíu. Sú skipun var algerlega pólitísk og gerð eftir að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tók við. Ekkert er nýtt í þessum málum.

Auglýsing