SAGT ER…

…að ferðavefurinn NZ Herald  hampi Færeyjum sem ferðamannalandi og telur upp 13 ástæður til að heimsækja eyjarnar sem eru að koma mjög sterkar inn í alþjóðlegan túrisma og gætu skákað Íslandi á næstu árum. Meðal þess sem talið er upp í NZ Herald eru lundabyggðirnar, Sörvagnasveit og Kallur vitinn. Sjá nánar hér.

Auglýsing