SAGT ER…

…að borist hafi ljóð:

Í nápleisi skammt frá Norðurpól,

í nístingsgaddi rétt fyrir jól,

í gráleitri skímu frá svikasól

er selur á hjóli að færa stól.

Auglýsing