SAGT ER…

…að þetta sé tillaga númer 30 undir nafni Thor Architects um nýja viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og vekur athygli. Kemur að hluta til frá Tyrklandi. Umsögnin er ekki síður forvitnileg:
„Markmið tillöguhöfunda er að skapa hófstillta viðbyggingu sem myndar viðeigandi bakgrunn við gamla húsið svo tryggt sé að það haldi stöðu sinni í götumynd Lækjargötu.“

Auglýsing