SAGT ER…

…að Jan A. Van Nahl kennari við Háskóla Íslands og og starfsmaður Árnastofnunar sé ekki ánægður með Icelandair: “Ég var að bóka flug  31. desember og  verðið var 43.000 íslenskar með farangri. Ég klára bókunina og fæ skilaboð um villumeldingu, bóka aftur þá er verðið komið  í 49.000. Ég er mjög óánægður, svona á ekki að geta gerst.”

Auglýsing