SAGT ER…

…að Braga Guðbrandssyni, fyrrum forstöðumanni Barnaverndarstofu, hafi verið sýndur mikill heiður í gær, þegar forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, afhenti honum svonefnd Defender of Children´s Rights Award, en þau voru veitt í fyrsta sinn á 10 ára afmælishátíð alþjóðasamtakanna Hope For Children CRC Policy Center í Níkósíu.

Auglýsing