…að Braga Guðbrandssyni, fyrrum forstöðumanni Barnaverndarstofu, hafi verið sýndur mikill heiður í gær, þegar forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, afhenti honum svonefnd Defender of Children´s Rights Award, en þau voru veitt í fyrsta sinn á 10 ára afmælishátíð alþjóðasamtakanna Hope For Children CRC Policy Center í Níkósíu.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...