SAGT ER…

…að Gunnar V. Andrésson fréttaljósmyndari hafi fengið Fálkaorðuna á Bessastöðum í dag og það verðskuldað. Fréttaljósmyndari á heimsmælikvarða með lengra fréttanef en flestir fréttamenn og sér vinkla sem öðrum eru ósýnilegir. Maður með fókus og linsuna í lagi. Toppmaður á alla kanta.

Auglýsing