SAGT ER…

…að ekki sé nóg með að hjúkrunarfræðingar séu æfir vegna myndskreytinga í nýrri barnabók Birgittu Haukdal – sjá hér – heldur ætlar Dagfinnur dýralæknir að kæra forsíðumynd bókarinnar vegna staðalímyndar af lækni sem eldgömlum, gráskeggjuðum, örvhentum kalli með framsóknar-hálstau og störu. Það líti einfaldlega ekki allir eins vel  út  eins og hann sjálfur, þannig að hjúkkurnar fái bara í hnén. Segir hann.

Auglýsing