…að ekki sé nóg með að hjúkrunarfræðingar séu æfir vegna myndskreytinga í nýrri barnabók Birgittu Haukdal – sjá hér – heldur ætlar Dagfinnur dýralæknir að kæra forsíðumynd bókarinnar vegna staðalímyndar af lækni sem eldgömlum, gráskeggjuðum, örvhentum kalli með framsóknar-hálstau og störu. Það líti einfaldlega ekki allir eins vel út eins og hann sjálfur, þannig að hjúkkurnar fái bara í hnén. Segir hann.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...