SAGT ER…

…að á Degi íslenskrar tungu fann tónlistarkonan Salka Sól upp nýyrði; Túrteppa: “Þegar þú ert á hraðferð upp Laugaveginn en lendir fyrir aftan hóp af túristum,” segir hún.

Auglýsing