SAGT ER…

…að lokasería Hous of Cards sé ágæt, öðruvísi en hinar enda Kevin Spacey brottrækur og þessi fjallar ekki síst um kvennabaráttu í Hvíta húsinu. Íslenskir gárungar eru farnir að kalla byggðina í Garðabæ House of Cards þó það komi málinu svo sem ekkert við.

Auglýsing