SAGT ER…

…að Margrét Danadrottning sé væntanleg til Íslands 1. desember til að fagna fullveldinu. Margrét er stórreykingmanneskja og kveikir í sígarettu við hvert tækifæri og kemst upp með það enda drottning. Nú er spurning hvort Píratar og Helga Vala Samfylkingarkona ætli að sitja undir tóbaksreykingum Danadrottningar í væntanlegum veislum enda stríða reykingar gegn pólitískri rétthugsun þeirra líkt og skoðanir Piu Kjærsgaard, forseta danska þjóðþingsins, á absúrdfundi Alþingis í sumar sem Píratar og Helga Vala hunsuðu.

Auglýsing