SAGT ER…

…að fréttamynd mánaðarins hafi verið tekin í París í dag þar sem þjóðarleiðtogar tóku þátt í minningarathöfn í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimstyrjaldarinnar. Hér gengur Vladimir Pútín á sviðið og forsetar Frakklands og Bandaríkjanna og kanslari Þýskalands fylgjast með ásamt eiginkonum og öðrum gestum.

Auglýsing