SAGT ER…

…að Elín Salka Einarsdótir vinni í Dýralandi og lenti í þessu: “Ok, var að aðstoða feðgin við að kaupa kattaról. Dóttirin (ekki eldri en 4 ára) spurði pabbann hvort hún mætti fá ól á sjálfa sig. Pabbinn leit á hana, brosti og sagði “Not until you’re 18 sweety”. Þetta var svo óviðeigandi að ég er ennþá eins og tómatur í framan.”

Auglýsing