SAGT ER…

…að á teikniborðinu séu þúsundir íbúða af ýmsum stærðum og gerðum sem eigi að rísa í sveitarfélögunum umhverfis höfuðborgarsvæðið á næstu árum. Forsvarsmenn Árborgar, Voga, Akraness, Grindavíkur, Ölfuss og Reykjanesbæjar eru tilbúnir að skoða finnsku leiðina með félagsmálaráðherra. Svæðisskipulagsstjóri samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varar við mikilli uppbyggingu, markaðurinn geti snöggkólnað.    “Afsakið, en er ríkisstjórnin að fara að niðurgreiða einhverja sovéska áætlun um að reisa blokkaríbúðir uppí Borgarnesi, Vogum og Selfossi undir því yfirvarpi að það sé lausn fyrir ungt fólk sem vill búa á höfuðborgarsvæðinu? Fullkomlega galin hugmynd,” segir Gísli Marteinn fyrrum borgarfulltrúi og sjónvarpsstjarna.

Auglýsing