…að allt gistirými milli jóla og nýárs og fram yfir áramót sé nær alveg uppbókað á höfuðborgarsvæðinu eða 94% og meira að segja gistirými á Selfossi, Hveragerði, Suðurnesjum og víðar er uppselt. Hjón sem hugðust dvelja á Íslandi með eitt barn frá 27.desember fram til 5. janúar á næsta ári rak í rogastans þegar að þau skoðuðu það sem var eftir að gistingu á booking.com. 25 staðir og verðið eftir því – frá 300.000 krónum upp í 2,2 milljónir en það var lúxusíbúð.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...