SAGT ER…

…að Seðlabankinn hafi beðið afhroð í Hæstarétti í dag þegar Samherji var sýknaður af stjórnvaldssekt bankans. Málið fór af stað með húsleit og ásökunum um 90 millarða svindl, fór niður í 15 milljón króna sekt sem nú hefur verið dæmd ólögleg. Allt tók þetta sjö ár.

Auglýsing