…að Morgunblaðið greini frá því að húsfyllir hafi verið í kirkjum um jólin en Herbert Guðmundsson fyrrum ritstjóri sá annað í sjónvarpinu: Það var ekki húsfyllir í sjónvarpsmessu biskups í Dómkirkjunni, það blasti við. Til að mynda sat séra Þórir Stephensen fyrrverandi dómkirkjuprestur einn á heilum bekk … fáir á öðrum bekkjum. Til hvers er verið að mikla sókn í kirkjuhús Þjóðkirkjunnar, þegar annað blasir við? Það er varla traustvekjandi sagnfræði?
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk