SAGT ER…

…að Gestur Jónsson lögfræðingur taki daginn snemma og byrji á því að synda og slaka í Breiðholtslaug áður en annir dagsins hefjast á lögfræðistofunni. Mikið hefur mætt á Gesti undanfarin ár en hann hefur sem kunnugt er verið lögfræðingur Jón Ásgeirs Jóhannessonar og varið hann býsna vel eins og dæmin sanna.

Auglýsing