SAGT ER…

Nei, það verður enginn heimsendir þó að krónan falli og fjöldi fólks missi vinnuna, húsnæði sitt og jafnvel heilsuna. Sólin kemur upp á ný og hagfræðingar halda áfram að láta ljós sitt skína í boði þeirra sem njóta ávaxtanna af neyð annarra.

(Jón Örn Marinósson fv. tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins)

Auglýsing