SAGT ER…

…að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu eigi fallegan, íslenskan fjárhund sem hann er duglegur að viðra. Um daginn var hann stoppaður af bílstjóra sem nýbúinn var að setja nagladekkin undir bílinn, eins og Samgöngustofa ráðleggur, og sá spurði: “Þarftu ekki að setja snjóþrúgur undir hundinn?”

Auglýsing