SAGT ER…

…að sjóðstjórar lífeyrissjóðanna vinni nú gegn hagsmunum eigenda sinna og og séu á fullu í að lækka gengi krónunnar en með því hafa sjóðirnir allt að vinna. Verðtryggð lán til sjóðfélaga hækka og hækka og launakostnaður fyrirtækjanna lækkar en sjóðirnir eiga beint og óbeint 60% fyrirtækja í landinu. Sjóðirnir eru fyrir löngu orðnir að meinsemd í hagkerfinu og ekki að ástæðulausu að engin þjóð önnur notist við þetta kerfi.

Auglýsing